25.2.2008 | 09:38
nýjasta færslan
Það sem pirrar mig mest -er hávaði vegna mikillar bílaumferðar við skóla borgarinnar
það væri sniðugt ef til væri-Íssjálfsali og hengirúm á göngum FÁ
af hverju er ekki boðið upp á-Golfbíla með bílstjórum sem myndu keyra fólk um ganga FÁ
Athugasemdir
Áhugaverð þessi hengirúm.
Róbert2001, 3.3.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.